top of page

Markmið

Rootopia starfar með heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. 
Heimsmarkmið SÞ 12 - ábyrg neysla og fr
ÁBYRG NEYSLA OG FRAMLEIÐSLA
Rootopia stuðlar að árangursríkri vistheimt. Með aðferðum Rootópíu er jarðvegurinn auðgaður lífrænum efnum sem stuðla að uppbyggingu heilbrigðs jarðvegs.
Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna SÞ 13 -
AÐGERÐIR Í LOFTSLAGSMÁLUM
Heilbrigð tré í heilbrigðum jarðvegi stuðla að aukinni bindingu koltvísýrings. Trén eru framræktuð í moltu sem kemur í stað urðunar hennar með tilheyrandi útlosun koltvísýrings.
Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna SÞ 15 -
LÍF Á LANDI
Framræktunaraðferðir Rootópíu eru sérsniðnar fyrir farsæla nýskógrækt og endurheimt hnignandi lands.
bottom of page