top of page

​FÓLKIÐ

Rootopia teymið á það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir umhverfismálum og ætlar að leggja sitt af mörkum til að gera Íslandi kleift að standa við alþjóðlega samninga um kolefnisbindingu. Við trúum að á Íslandi sé hægt að rækta öfluga skóga á skilvirkan hátt; til nytja, sem útivistarparadísir og til bindingar kolefnis.

sigurbjorn copy.jpg
Sigurbjörn Einarsson
Stjórnarformaður

Sigurbjörn er stofnandi Rootópíu. Hann er jarðvegsfræðingur og stundaði rannsóknir á hagnýtingu svepprótarsveppa í skógrækt á Líftæknideild Iðntæknistofnunar á árunum 1986-1990. Hann hefur stundað eigin trjárækt í Dölunum við góðan árangur.

sigurbjorn@rootopia.is

  • Grey LinkedIn Icon
Íris Ólafsdóttir.png
Íris Ólafsdóttir
Framkvæmdastjóri

Íris er verkfræðingur og hefur starfað á sviði nýsköpunar á Íslandi og í Danmörku.

iris@rootopia.is

  • Grey LinkedIn Icon
Microphone
Jón Jóel Einarsson
Stofnandi

​Jón Jóel lærði við Norwegian University of Science and Technology og hefur stundað rekstur innan ferðaþjónustunnar í um 30 ár .

jonjoel@rootopia.is

  • Grey LinkedIn Icon
bottom of page