top of page
Search

Svepprótarkerfið

Svepprótarsveppir margfalda stærð rótarkerfis plöntunnar og hafa ótvíræð áhrif á það hvernig hún spjarar sig í náttúrunni:

  • plantan rótar sig mun hraðar

  • vöxtur og lifun plantnanna eru stöðug og fyrirsjáanleg

  • sveppræturnar veita vatni og næringarefnum til plöntunnar

  • sveppræturnar bæta jarðveginn og hjálpa til gegn jarðvegsrofi

  • plönturnar geta betur varist óværu eins og t.d. ranabjöllu

Á myndinni hér að neðan má sjá plöntu án svepprótar (t.v.) og með svepprót (t.h.). Svepprótin margfaldar stærð rótarkerfisins.



















































































































































































































69 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page