top of page
Search

Lifun og vöxtur trjáa

Á Íslandi er lifun skógarplantna sem plantað er með hefðbundnum hætti oft ekki nema um 60% sem þýðir að allt að helmingur þeirra deyr. Að auki getur vöxtur plantnanna sem lifa staðið í stað í fjölda ára áður en þær taka við sér.


Þetta á ekki við um skógarplöntur Rootópíu sem framræktaðar eru með svepprótarsmiti. Lifun mælist nær 100% og byrja þær að vaxa strax sumarið eftir útplöntun. Við mælingar á vexti trjáa í tilraunaskógi Rootópíu kom í ljós að vöxtur skógarins var 10,3 m3/ha/ár sem er sambærilegt við vöxt skóga í Noregi og í Svíþjóð miðað við hitastig og er langt yfir meðaltalvexti íslenskra skóga.



100 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page